ESB og fólkið í landinu

Staðsetning
Kaffi Sólon
Bankastræti 7a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
janúar 25, 2011
kl. 00:00:00 til 13:00:00.


Annar hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar á nýju ári verður haldinn næstkomandi þriðjudag 25. janúar. Frummælendur eru þeir Halldór Hermannsson, skipstjóri á Ísafirði, og Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Að loknum framsöguerindum verða opnar umræður og eru fundarmenn hvattir til að taka þátt. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Dagskrá hádegisfundar Evrópuvaktar Samfylkingarinnar er aðgengileg hér.