Aðalfundur hjá Ungum evrópusinnum

Staðsetning
Kaffi Sólon
Bankastræti 7a, 101 Reykjavík.
september 8, 2010
kl. 16:00:00 til 19:00:00.


Í kvöld, miðvikudag, þann 8. september verður aðalfundur Ungra evrópusinna haldinn.  Fundurinn verður haldið á efri hæðinni á Kaffi Sólon og hefst klukkan 20.00. Félagið hvetur áhugasama til þess að bjóða sig fram í stjórn félagsins með því að senda póst á ungirevropusinnar@ungirevropusinnar.is fyrir klukkan 16.00 á miðvikudaginn.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Skýrsla fráfarandi stjórnar

2. Lagabreytingar

3. Kosning til stjórnar

4. Önnur mál

5. Fjör