Afstaða hægri flokka til Evrópusambandsins

Staðsetning
Sterkara Ísland - Skipholti
Skipholt 50a, 105 Reykjavík.
nóvember 11, 2010
kl. 17:00:00 til 17:00:00.


Afstaða hægri flokka í Evrópu til Evrópusambandsins er umfjöllunarefni á fundi Sjálfstæðra Evrópumanna fimmtudaginn 11. nóvember.

Málshefjandi:
Árni Helgason, fv. formaður Heimdallar. Að loknum inngangi Árna verða almennar umræður og fyrirspurnir.

Fundarstaður:
Skipholt 50a 2. hæð í sal Sterkara Íslands (Gallerí List á jarðhæð)

Fundartími:
Fimmtudagur 11. nóvember frá kl. 17:00 – 18:15

Félagsmenn Sjálfstæðra Evrópumanna og Sterkara Íslands eru hvattir til að mæta og taka með sér áhugasama gesti.