Áhrif aðildar að ESB á Ísland

Staðsetning
Háskólinn á Akureyri
, 600 Akureyri.
október 27, 2010
kl. 00:00:00 til 13:00:00.


Dr. Magnús Bjarnason heldur erindi miðvikudaginn 27. október á félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri. Erindið er í stofu N 102 og hefst kl. 12. Erindið kallar Dr. Magnús: Stjórnmál, hagfræði og aðild að ESB.

Nánari upplýsingar um fundinn er að finna á vefsetri Háskólans á Akureyri.

Dr. Magnús kynnir einnig niðurstöður rannsókna sinna á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík í Nauthólsvík laugadaginn 30. október kl. 11, Antares-fyrirlestrarsal á jarðhæð.

Nánari upplýsingar um fundinn er að finna á vefsetri Háskólans í Reykjavík.

Doktorsritgerð sína varði Magnús í hagfræðideild Háskólans í Amsterdam 16. september sl. og ber hún heitið:
The Political economy of joining the European Union. Iceland’s position at the beginning of the 21st century

Egill Helgason ræddi við Dr. Magnús í Silfrinu um helstu niðurstöður. Viðtalið var um liðna helgi og má horfa á það á vefsetri RÚV.