ESB aðildarviðræður og valkostir í peningamálum

Staðsetning
Grand Hótel Reykjavík - Hvammur
Sigtún 38, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
febrúar 24, 2011
kl. 08:30:00 til 08:30:00.


Opinn fundur um ESB aðildarviðræðurnar og valkosti í peningamálum hjá FKA – Félagi kvenna í atvinnurekstri.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri og formaður samningahóps um gjaldmiðilsmál og Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands í viðræðum við Evrópusambandið ræða um aðildarviðræðurnar og þá valkosti sem við höfum í peningamálum.

Gestir velkomnir – Stelpur bjóðum strákunum með!

Húsið opnar klukkan 8:00 fyrir morgunverð.

Verð:  kr. 3.500 fyrir félagskonur í FKA og kr. 4.500 fyrir gesti

Skráning á fundinn hér.