febrúar 23, 2011
kl. 20:00:00 til 20:00:00.
kl. 20:00:00 til 20:00:00.
ESB og hagsmunir Eyjafjarðar eru til umfjöllunar á fundi sem Pollurinn stendur fyrir í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri.
Anna Margrét Guðjónsdóttir, ráðgjafi, fjallar um Norðurland í ESB.
Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við HA, spyr: Hvaða gjaldmiðil eiga Norðlendingar að nota?
Fundinum stýrir Valgerður Sverrisdóttir, fv. alþingismaður og ráðherra.
Pollurinn er félag áhugafólks um stjórnmál á Akureyri. Pollurinn stendur fyrir uppbyggilegri umræðu um stjórnmál frá sjónarhóli Eyjafjarðar og landsbyggðarinnar.