Evrópulög og stjórnarskrár ríkja

Staðsetning
Háskóli Íslands/Lögberg/101
Sæmundargata 6, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
mars 4, 2011
kl. 12:00:00 til 13:00:00.


Alþjóða­mála­stofnun og Rann­sókna­setur um smáríki standa fyrir fundaröð í vetur undir yfir­skrift­inni Evr­ópa: Sam­ræður við fræði­menn.

Stofn­unin hefur fengið til liðs við sig fjöl­marga fræði­menn af ýmsum fræða­sviðum sem kynna rann­sóknir sínar um Ísland og Evr­ópu á viku­legum fundum í hádeg­inu á föstu­dögum.

“Different perspectives on the primacy of European law over national constitutional law“ er titill á fyrirlestri sem Maria Elvira Mendez Pinedo, prófessor í Evrópurétti við lagadeild HÍ heldur í fundaröð­inni 11. mars kl. 12.00.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Alþjóðamálastofnunar.