Evrópumálaráðherra Írlands, Lucinda Creighton, heldur opinn fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík

Staðsetning

, . ( Sjá kort )
nóvember 19, 2019
kl. til .


Þann 23. nóvember mun Evrópumálaráðherra Írlands, Lucinda Creighton, halda opinn fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík, milli klukkan 12.05 og 13, í sal M101 (fyrrum Bellatrix).

Lucinda Creighton er lögfræðingur að mennt og þingmaður Fine Gael stjórnmálaflokksins á Írlandi, en Lucinda er fædd árið 1980 og var yngsti þingmaður Írlands þegar hún var fyrst kosin á þing árið 2007. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir skýran og sjálfstæðan málflutning.

Hér er viðtal við Lucindia um Lisbon sáttmálann og samstarfið innan Evrópusambandsins: https://www.youtube.com/watch?v=yb9_b_lsNoE&feature=player_embedded

Samlokur og gos í boði á fundinum.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með tölvupósti til skraningar@ru.is