Fögnum upphafi aðildaviðræðna

Staðsetning

, .
júní 24, 2010
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


 Sterkara Ísland – samtök Evrópusinna á Íslandi boða til fagnaðar á veitinga- og skemmtistaðnum B5 í Bankastræti 5 í Reykjavík á fimmtudaginn 24. júní í tilefni þess að nú hefur aðildarumsókn Íslands að ESB verið samþykkt. Fögnuðurinn hefst kl 21.00 og stendur fram eftir kvöldi. Við skorum á alla Evrópusinna að mæta og fagna saman. Bjór og léttvín á tilboði!