Uppbyggingasjóðir ESB

Staðsetning

, .
apríl 29, 2010
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


Áfram höldum við með fundaröðina okkar. Þrír fundir eru að baki og hafa allir tekist vel.Á fundinum þann 29. apríl fjallar Anna Margrét Guðjónsdóttir , sérfræðingur, um samspil nokkurra uppbyggingarsjóða ESB og hvaða tækifæri gætu falist þar fyrir Ísland. Erindi sitt kallar hún: Uppbyggingarsjóðir, dreifbýlissjóðir og sjávarbyggðasjóðir ESB. Að venju hefst fundurinn kl. 17 og er haldinn að Skipholti 50a, II. hæð. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Næsti fundur í röðinni er svo 6. maí en þá ræðir Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur um íslenska menningu og Evrópusambandið.