Felldi Grikkland Evrópumálstaðinn?

Staðsetning
Sterkara Ísland
Skipholt 50A, Reykjavík.
júní 4, 2010
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


Jón Sigurðsson rekur smiðshöggið á fundaröðina okkar þetta vorið. Jón sem er lektor við HR, er einnig fyrrverandi seðlabankastjóri, fyrrverandi ráðherra og skólastjóri. Hann ætlar að velta fyrir sér hvort fjármálakreppan í Grikklandi hafi gert út af við Evrópumálstaðinn. Án efa verður þetta áhugavert erindi en Jón hefur getið sér gott orð fyrir áhugaverða fyrirlestra um Evrópumálin.