Launin – kaupmátturinn – réttindin

Staðsetning
Sterkara Ísland
Skipholt 50a, .
maí 27, 2010
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


Á fundinum okkar þann 27. maí sem ber yfir skriftina Launin – kaupmátturinn – réttindin ætlar Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, að fjalla nokkuð um aðild Íslands að Evrópusambandinu með hliðsjón af hagsmunum launafólks og áhrifum á starfskjör. Halldór hefur mikla reynslu og þekkingu á þessu sviði og verður án efa áhugavert að að hlýða á hann og ræða við um þessi mál.

Næsti fundur er 3. júní: Viðskiptaáætlun Íslands. Dr. Gísli Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Thule investments, fjallar um þróun íslensks atvinnulífs til framtíðar og hvernig aðild að ESB fara saman.