Þróun atvinnulífs til framtíðar

Staðsetning
Sterkara Ísland
Skipholt 50a, Reykjavík.
júní 3, 2010
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


Enn er haldið áfram með fundaröðina Fróðleikur á fimmtudegi. Nú er það Dr. Gísli Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Thule investments, sem ætlar að velta fyrir sér þróun íslensks atvinnulífs til framtíðar og hvernig sú þróun og aðild að ESB fara saman. Hver er framtíðarsýnin og hver er viðskiptaáætlunin sem við ætlum að byggja á? Fundurinn verður kl. 17 að Skipholti 50a, 2. hæð.