Hagstjórn Íslands og ESB

Staðsetning
Sólon Íslands
Bankastræti 7a, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
febrúar 22, 2011
kl. 12:00:00 til 13:00:00.


Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 22. febrúar og er umræðuefnið „Hagstjórn Íslands og aðild að ESB“.

Frummælandi er Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra.

Að loknum framsöguerindum verða opnar umræður og eru fundarmenn hvattir til að taka þátt.

Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Dagskrá hádegisfundanna til vors má sjá hér.