Horft frá Brussel á aðildarviðræður Íslands

Staðsetning
Háskóli Íslands/Háskólatorg/103
Sæmundargata 6, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
nóvember 26, 2010
kl. 12:00:00 til 12:00:00.


Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir fundaröð í vetur undir yfirskriftinni Evrópa: Samræður við fræðimenn. Stofnunin hefur fengið til liðs við sig fjölmarga fræðimenn af ýmsum fræðasviðum sem kynna rannsóknir sínar um Ísland og Evrópu á vikulegum fundum í hádeginu á föstudögum.

Föstudaginn 26. nóvember heldur Graham Avery erindi á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ. Hann er heiðursframkvæmdastjóri ESB og einn af aðalráðgjöfum European Policy Centre í Brussels. Hann mun fjalla um aðildarviðræður Íslands við ESB séð frá Brussel.

Fundurinn fer fram í stofu 103 á Háskólatorgi frá kl. 12 til 13.