apríl 5, 2011
kl. 12:00:00 til 13:00:00.
kl. 12:00:00 til 13:00:00.
Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 5. apríl og er umræðuefnið: ”ESB aðild. Hvaða leiðir eru færar?”
Frummælendur eru Dagbjörg Hákonardóttir lögfræðingur og Brynja Halldórsdóttir laganemi, í stjórn Vinstri grænna. Að loknum framsöguerindum verða opnar umræður og eru fundarmenn hvattir til að taka þátt.
Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Dagskrá hádegisfundanna til vors má sjá hér.