Hversu áhrifamikil eru smáríki við ákvarðanir innan ESB?

Staðsetning
Háskóli Íslands / Oddi 201
Sturlugata 3, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
september 30, 2011
kl. 13:00:00 til 14:00:00.


EVRÓPA – samræður við fræðimenn

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknarsetur um smáríki við Háskóla Íslands standa fyrir vikulegri hádegisfundaröð á haustmisseri. Erlendir fræðimenn kynna rannsóknir sínar. Að auki fléttast inn í fundaröðina málstofur í samvinnu við aðra aðila. Fundirnir fara fram í Odda 201 frá kl. 12-13 á föstudögum í vetur, nema annað sé tekið fram.

Hversu áhrifamikil eru smáríki við ákvarðanir innan ESB?

Diana Panke, stjórnmálafræðiprófessor við University College Dublin á Írlandi.