Ísland aðlagast evrópskri stærðfræði

Staðsetning
Háskóli Íslands/Lögberg/103
Sæmundargata 8, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
febrúar 25, 2011
kl. 12:00:00 til 13:00:00.


Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir fundaröð í vetur undir yfirskriftinni Evrópa: Samræður við fræðimenn.

Stofnunin hefur fengið til liðs við sig fjölmarga fræðimenn af ýmsum fræðasviðum sem kynna rannsóknir sínar um Ísland og Evrópu á vikulegum fundum í hádeginu á föstudögum.

„Evrópskar rætur íslenskrar stærðfræðiiðkunar á 18. öld“ er titill á erindi sem Kristín Bjarnadóttir, dósent í stærðfræðimenntun á Menntavísindasviði HÍ heldur í fundaröðinni 25. febrúar kl. 12.00.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Alþjóðamálastofnunar.