Klárum dæmið – ljúkum aðildarviðræðum

Staðsetning
Iðnó
Vonarstræti, 101 Reykjavík.
október 21, 2010
kl. 08:15:00 til 09:30:00.


STERKARA ÍSLAND boðar til opins morgunfundur í Iðnó, fimmtudaginn 21. október 2010, kl. 8:15 – 9:30

Yfirskrift fundarins er:
Klárum dæmið – Hvernig má auka pólitíska samstöðu um að ljúka aðildarviðræðum?

Þar munu valinkunnir einstaklingar taka til máls og þingmenn setjast á rökstóla.
Allt áhugafólk um málefnið er hvatt til að mæta til þess að leggja áherslu á mikilvægi þess að ljúka því verki sem hafið er og var ákveðið af Alþingi.

DAGSKRÁIðnó

Kaffibolli og rúnnstykki í upphafi fundar.

Semjum og látum þjóðina ákveða
G. Valdemar Valdimarsson, form. alþjóðanefndar Framsóknarflokksins

Margrét Guðmundsdóttir, formaður Félags atvinnurekenda
Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi

Geta þingmenn náð höndum saman?
Umræður í pallborði

Birkir Jón Jónsson, alþingismaður og varaformaður Framsóknarflokksins
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður VG
Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður

Fundarstjóri
Jón Steindór Valdimarsson, formaður Sterkara Íslands