Kyn og þjóðaröryggi: Nýjar áherslur í varnarmálum í Evrópu

Staðsetning
Háskóli Íslands / Oddi 201
, Reykjavík.
september 16, 2011
kl. 01:00:00 til 23:00:00.


Fundarröð Alþjóðamálstofnunar Háskóla Íslands um Evrópumál heldur nú áfram og er næsti fundur föstudaginn 16. september.

Erindi flytur Annica Kronsell, dósent við Lund háskóla í Svíþjóð, um kyn-og þjóðaröryggi, en Annica Kronsell er sérfræðingur á sviði alþjóðasamskipta með áherslu á umhverfismál og kynjafræði í tengingu við öryggis-og varnarmál.

Erindi hennar byggir á nýútkominni bók hjá Oxford University Press sem heitir Gender, Sex and the Post-national Defense.

Erindið fer fram í Odda 201 (Háskóli Íslands) milli klukkan 12 og 13.

Allir velkomnir.

Nánar á: http://stofnanir.hi.is/ams/