Staðsetning
Þjóðarbókhlaðan
Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík.
Þjóðarbókhlaðan
Arngrímsgata 3, 107 Reykjavík.
nóvember 12, 2010
kl. 12:00:00 til 13:00:00.
kl. 12:00:00 til 13:00:00.
Alþjóðamálastofnun stendur fyrir málþingi um norrænu samfélögin og Evrópusamrunann, föstudaginn 12. nóvember frá kl. 9 til 17 í fundarsal Þjóðarbókhlöðu. Málþingið er liður í samstarfsverkefni Oslóarháskóla, háskólans í Turku og Alþjóðamálastofnunar um viðbrögð, stöðu og þátttöku Norðurlandanna í Evrópusamrunanum.
Fjölmargir fræðimenn frá Norðurlöndunum taka þátt í málþinginu. Nánari upplýsingar um málþingið má nálgast á vefsíðu Alþjóðamálastofnunar.