Staðsetning
Deiglan
Listagil, 600 Akureyri.
Deiglan
Listagil, 600 Akureyri.
nóvember 11, 2010
kl. 20:00:00 til 22:00:00.
kl. 20:00:00 til 22:00:00.
Sterkara Ísland boðar til fundar til þess að ræða Evrópumál og stofna til starfs innan vébanda samtakanna á Norðurlandi.
Dagskrá:
Jón Steindór Valdimarsson formaður Sterkara Íslands
– Aðild að ESB og Sterkara Ísland
Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við Háskólann á Akureyri
– Gjaldmiðillinn, gríðarstórt en falið vandamál
Brynhildur Pétursdóttir frá Neytendasamtökunum
– ESB og neytendur
Stofnun undirhóps Sterkara Íslands á Norðurlandi
Tími og staður:
Fimmtudagur 11. nóvember kl. 20:00
Deiglan, Listagili
Fundarstjóri:
Pétur Maack Þorsteinsson