Tækifæri barna í ESB

Staðsetning
Kaffi Sólon
Bankastræti 7a, 101 Reykjavík. ( Sjá kort )
febrúar 8, 2011
kl. 01:00:00 til 13:00:00.


Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 8. febrúar og er umræðuefnið „Hvaða tækifæri felast í ESB aðild fyrir börn?“

Frummælendur eru þeir Ásgeir Beinteinsson skólastjóri og Eystein Eyjólfsson upplýsingafulltrúi.

Að loknum framsöguerindum verða opnar umræður og eru fundarmenn hvattir til að taka þátt.

Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn.

Dagskrá hádegisfundanna til vors má sjá hér.