Við Íslendingar eigum fullt erindi á sameiginlegan vettvang Evrópuþjóða til að taka þátt í að móta framtíð okkar.

Aðild að Evrópusambandinu hefur líka marga góða kosti í för með sér fyrir okkur á fjölmörgum sviðum.

Má þar nefna að við :

… fáum ódýrari og fjölbreyttari mat
… lækkum vexti og fáum betri gjaldmiðil
… eigum auðlindirnar áfram
… eflum raunverulegt fullveldi
… fáum sterkari byggðir og sveitir
… eflum nýsköpun
… styrkjum mannréttindi og frið í álfunni
… eflum umhverfis- og náttúruvernd
… sköpum okkur tækifæri á fjölmörgum sviðum

Já – við eigum erindi í Evrópusambandið