Næstu daga mun þessi auglýsing birtast landsmönnum. Við teljum það skipta mestu máli þegar þjóðin tekur ákvörðun um hvort hún vilji að Ísland gangi í Evrópusambandið að sú ákvörðun sé byggð á staðreyndum. Við treystum þjóðinni fyllilega til að taka réttu ákvörðunina fyrir Ísland þegar samningurinn liggur fyrir.