Aðalfundur: Sterkara Ísland / Já Ísland

Staðsetning
Já Ísland - fundarsalur
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
október 12, 2011
kl. 20:00:00 til 21:00:00.


Sterkara Ísland / Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 12. október kl. 20 í fundarsal sínum að Skipholti 50a.

Hefðbundin aðalfundarstörf:

Kjör stjórnar
Kjör framkvæmdaráðs
Skýrsla um liðið starfsár

Allir félagsmenn hvattir til að mæta og taka þátt.

Samþykktir félagsins.