Andrea Pappin gestur Evrópusamtakanna

Staðsetning
Já Ísland - fundarsalur
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
maí 5, 2011
kl. 20:00:00 til 22:00:00.


Aðalfundur Evrópusamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 20.00 í Skipholti 50a

Dagskrá:

1. Hefðbundin aðalfundarstörf.

2. ,,Evrópumaður ársins“ úrslit tilkynnt.

3. Andrea Pappin, framkvæmdastjóri írsku Evrópusamtakanna fjallar um stöðuna á Írlandi.

4. Önnur mál.

Gestur fundarins er Andrea Pappin, framkvæmdarstjóri írsku Evrópusamtakanna, sem mun fjalla um stöðuna á Írlandi, Evrópu og framtíðarhorfur.
Andrea er ung og kraftmikil kona sem hefur vakið athygli á Írlandi fyrir ferska og nútímalega nálgun á Evrópumálin.

Framkvæmdaráð Sterkara Íslands er sérstaklega boðið til fundarins.

Allt áhugafólk um Evrópumál velkomið.