Góðir félagar, Diana Wallis þingmaður á Evrópuþinginu og einn af varaforsetum þess heldur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar á fimmtudaginn og ætlar svo að kíkja á okkur kl 15:00." />

Diana Wallis kíkir í kaffi

Staðsetning
Sterkara Ísland
Skipholt 50a, Reykjavík.
febrúar 18, 2010
kl. 16:00:00 til 17:00:00.


Diana Wallis þingmaður á Evrópuþinginu og einn af varaforsetum þess heldur fyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar á fimmtudaginn.

Hún hefur fallist á að heimsækja okkur hjá Sterkara Íslandi til þess að spjalla um Evrópuþingið, starfsemi þess og völd og áhrif einstakra ríka.

Hún kemur til okkar í Skipholtið kl. 15:00. Við hvetjum alla til að mæta. Nánari deili á Diana Wallis:

.