Evran eða króna? Hvaða leiðir eru færar?

Staðsetning
Já Ísland - fundarsalur
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
mars 31, 2011
kl. 17:00:00 til 18:30:00.


Flestir virðast sammála um að íslenska krónan sé ekki framtíðarmynt Íslands. Engu að síður verðum við að notast við hana þar til önnur lausn finnst.

Þessum og mörgum fleiri álitamálum veltir Gylfi Magnússon, hagfræðingur og dósent við HÍ fyrir sér í fyrirlestri í fundaröðinni: Fróðleikur á fimmtudegi.

Gylfi munu meðal annars reyna að svara eftirfarandi spurningum?

Verður hægt að afnema höftin? Hvað tekur þá við?

Munu Íslendingar þurfa að búa við óstöðugleika í gengismálum?

Hjálpar krónan okkur út úr kreppunni? Hver borgar brúsann?

Er mögulegt að taka einhliða upp erlendan gjaldmiðils?