Framkvæmdaráð fundar

Staðsetning
Sterkara Ísland
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
janúar 18, 2011
kl. 19:30:00 til 20:30:00.


Framkvæmdaráð Sterkara Íslands kemur saman til fundar þriðjudagskvöldið 18. janúar kl. 19:30.

Á fundinum verða lögð drög að starfi næstu mánaða.

Í framkvæmdaráðinu eru 80 manns og eru ráðskonur og ráðsmenn hvött til þess að mæta vel.

Fundinum lýkur um 20:30 þannig að það skaðar lítt handboltaáhugamenn sem vilja horfa á leik Ísland og Austurríkis á HM.

Fundurinn er að Skipholti 50a, 2.hæð.