Hagsmunir heimilanna

Staðsetning
Já Ísland - fundarsalur
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
maí 5, 2011
kl. 17:00:00 til 18:30:00.


Henný Hinz hagfræðingur hjá ASÍ

og

Brynhildur Pétursdóttir, starfsmaður Neytendasamtakanna og ritstjóri Neytendablaðsins.

Þær ætla að fjalla um hagsmuni heimilanna í tengslum við aðild að Evrópusambandinu.

Hvað þýðir aðild fyrir heimilshaldið? Hækkar eða lækkar rekstrarkostnaðurinn, hvað með matarverð, vexti, verðtrygginu og vöruúrval o.s.frv.

Þær Henný og Brynhildur munu eflaust velta upp þessum spurningum og fleirum á fundinum sem er í syrpunni Fróðleikur á fimmtudegi.