Hvað nú? Áhrif fjármálaóstöðugleikans í Evrópu á aðildarviðræður að ESB?

Staðsetning
Fundarsalur JÁ ÍSLAND
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
ágúst 18, 2011
kl. 00:00:00 til 23:59:00.


Jóna SólveigGylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands ræðir áhrif fjármálaóstöðugleikans í Evrópu á hagsmuni Íslands og á aðildaviðræður okkar við ESB.

Jóna Sólveig Elínardóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, ræðir áhrif á stjórnmálasamstarf ríkjanna innan ESB í tengslum við breyttar aðstæður.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 18. ágúst í fundasal Já Íslands í Skipholti 50a, 2 hæð og hefst kl 20.


Góður tími verður fyrir fyrirspurnir og almenna umræðu fundamanna.

Allir eru velkomnir á fundinn!