Staðan í aðildarviðræðunum

Staðsetning
Já Ísland - fundarsalur
Skipholt 50a, 105 Reykjavík. ( Sjá kort )
maí 12, 2011
kl. 17:00:00 til 18:30:00.


Viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu ganga eftir áætlun. Brátt lýkur svokallaðri rýnivinnu og eiginlegar samningaviðræður hefjast fyrir alvöru.

Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands, heldur erindi um stöðu mála – hvað er að baki og hvað er framundan – á fundi sem JÁ ÍSLAND stendur fyrir í fundaröðinnu Fróðleikur á fimmtudegi.

Fundurinn verður kl. 17 fimmtudaginn 12. maí.

Fundurinn er haldinn að Skipholti 50a, 2. hæð, 105 Reykjavík.

Allir eru velkomnir til fundarins meðan húsrúm leyfir.