Já fyrir jafnrétti kynjanna


  • Allar tillögur að nýrri löggjöf ESB fara í jafnréttismat áður en þær eru lagðar fram.
  • Eitt af markmiðum Félagsmálasjóðs ESB er að vinna að jöfnum tækifærum kvenna og karla á vinnumarkaði. Það skapar okkur ný tækifæri.
  • ESB hefur sett upp Stofnun jafnréttismála í Litháen sem hefur það hlutverk að hjálpa stofnunum ESB og aðildarríkjunum að koma á jafnrétti og berjast gegn mismunun á grundvelli kynferðis. 
  • Jafnrétti kynjanna er eitt af grunngildum ESB.