Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna 26.09.15

Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. september 2015, kl. 17.30.
Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 4, salur F&G.

Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson

Dagskrá:

Fulltrúar stjórnmálaflokka á Alþingi kynna viðhorf sín til aðildar Íslands að ESB, stöðunnar, þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið og hvað er framundan.

Þessi taka til máls:

  • Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokkur
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokkur
  • Árni Páll Árnason, Samfylkingin
  • Katrín Jakobsdóttir, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Óttarr Proppé, Björt framtíð
  • Helgi Hrafn Gunnarsson, Píratar

Að loknum þessum dagskrárlið, um kl. 18.30
hefjast hefðbundin aðalfundarstörf og lýkur þeim um kl. 19:

  • Skýrsla um liðið starfsár
  • Kjör stjórnar
  • Kjör framkvæmdaráðs
  • Starfið framundan og önnur mál

Fundurinn á Facebook

Ánægjuleg þróun 04.02.15

iceland-crowd

Stuðningsmönnum aðildar Íslands fjölgar jafnt og þétt og mikill meirihluti landsmanna er á móti áformum ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum.- Lesa meira

„Nógu oft og nógur lengi“ 12.10.14

thorsteinn_Palsson1

Við notum afur á móti mynt sem ekki er gjaldgeng í milliríkjaviðskiptum og fer eins og korktappi af hæsta öldufaldi niður í lægsta öldudal óaflátanlega nema þegar hún er í höftum.- Lesa meira

Öfugsnúin aukaaðild 09.10.14

jonasolveig_litil

Sagan sýnir að hættan á að fjármálastofnanir keyri í þrot er raunveruleg. Þarna yrðu Íslendingar því í mun verri stöðu en nágrannar okkar í ESB.- Lesa meira

Ísland – 3 / Noregur 30 08.08.14

jonasolveig_litil

En er einhver leið útúr þessum ógöngum? Jú, stjórnvöld gætu sýnt vilja í verki með því að styrkja utanríkisþjónustuna í stað þess að veikja hana.- Lesa meira

Fullveldisframsal án fyrirsvars 22.07.14

jonasolveig_litil

Ísland framselur því mikil völd yfir innanríkismálum landsins til ESB án þess þó að fá ákvarðanatökuvald í staðinn, líkt og nágrannaþjóðir okkar í ESB hafa fengið.- Lesa meira

Alþjóðasamningar grafa ekki undan fullveldi 20.08.13

dr-bjarni-mar-magnusson

Oft vill þó gleymast að í hugtakinu fullveldi felst vald til að gera samninga við önnur ríki og gerast aðili að alþjóðastofnunum, segir Bjarni Már Magnússon doktor í lögum og sérfræðingur við lagadeild HR.- Lesa meira

Klárum dæmið 21.06.13

fanar

Já Ísland hvetur alla til þess að skoða hug sinn og séu þeir sammála því að skynsamlegt sé að klára dæmið að setja nafn sitt undir yfirlýsinguna.- Lesa meira

Ísland og Evrópa – hvað nú? 01.06.13

vesteinn_olason2

Umræðan þarf að vera stöðug og miðast við langtímamarkmið en ekki hagsæld á næsta kjörtímabili, jafnvel næstu mánuðum, segir Vésteinn Ólason í grein sinni í Fréttablaðinu.- Lesa meira