Kjarninn, hismið og kosningarnar 25.04.13

jonsteindor_mynd

Evrópumálið er einfaldlega svo stórt í mínum huga að það ræður mestu um hvað ég geri í kjörklefanum á laugardaginn. Það er miklu stærra og áhrif þess víðfeðmari og langvinnari en að því megi fórna í valdabaráttu flokkanna.


- Lesa meira

Viðræður um aðlögun 19.03.13

Freyja Steingrímsdóttir

Stækkunarsaga Evrópusambandsins hefur sýnt fram á að ESB getur sýnt sveigjanleika þegar kemur að reglum sambandsins, allt eftir áherslum og hagsmunum umsóknarríkja hverju sinni – segir Freyja Steingímsdóttir.- Lesa meira

50% landsmann vilja halda viðræðum við ESB áfram 29.01.12

Islandsk flag

Í kvöldfréttum á RÚV var greint frá því að samkvæmt nýrri könnun sem framkvæmd var af Rúnari Vilhjálmssyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, vill helmingur landsmanna halda áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þá vilja 38% að viðræðum verði hætt. Spurt var: Hver er afstaða þín til aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins? Vilt þú halda aðildarviðræðunum áfram eða hætta…


- Lesa meira

Val er vald 27.09.11

jons

Þann 26. september birtist grein eftir Jón Steindór Valdimarsson, formann Já Ísland, í Morgunblaðinu. Þar fjallar Jón Steindór um rétt landsmanna til þess að kjósa um aðild Íslands að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að samningaviðræðum er lokið. Hér að neðan er hægt að lesa greinina í heild sinni. Allt er á fleygiferð í nútímanum og…


- Lesa meira

Leið Finnlands í Evrópusambandið. 12.09.11

noname

Þriðjudaginn 13. september stendur Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fyrir fyrirlestri um leið Finnlands í Evrópusambandið. Erindið heldur Antti Kuosmanen, sendiherra Finnlands hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD). Kuosmanen tók þátt í samningaviðræðum Finna við ESB 1993-1994 og starfaði seinna að ýmsum verkefnum innan sambandsins. Meðal annars var hann í samninganefnd ESB þegar ríki Austur-Evrópu, sem og Kýpur…


- Lesa meira

Njörður segir JÁ 22.08.11

njörður2

Ég styð aðild Íslands að Evrópusambandinu meðal annars vegna þess að við erum norræn evrópsk þjóð og eigum heima í samfélagi Evrópuþjóða sem starfa saman af gagnkvæmri virðingu. Evrópusambandið snýst ekki eingöngu um fjármál og myntbandalag. Til þess var stofnað af friðarhugsjón, til þess að binda enda á sundrungu og styrjaldir í álfunni.- Lesa meira

Samtök iðnaðarins ,,Hagfelldur samningur kann að vera fyrirtækjum og heimilum til mikilla hagsbóta“ 19.08.11

Orri Hauksson er framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins

Í gær ítrekuðu Samtök iðnaðarins ályktun Iðnþings æðsta valds Samtaka iðnaðarins frá því í mars  um þá eindregnu skoðun samtakanna að klára eigi aðildasamningana. Einnig að þeir telji að góður samningur geti skilað miklum hagsbótum fyrir bæði fyrirtæki og heimili landsins. Orri Hauksson framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins segir  aðspurður  í Fréttablaðinu í dag ályktunina ekki koma…


- Lesa meira