Áskorun – stöndum saman 28.06.11

askorun2

Við skorum á ríkisstjórn Íslands og Alþingi að standa af heilindum að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu sem meirihluti landsmanna styður. Til þess að þjóðin megi njóta fjölmargra kosta fullrar aðildar þarf að ná samningi sem tryggir framtíðarhagsmuni Íslendinga sem fullvalda og sjálfstæðrar þjóðar. Efnahagslegur stöðugleiki, lægri vextir, afnám verðtryggingar, lægra matvælaverð og þátttaka…


- Lesa meira

IPA styrkir efla íslenska stjórnsýslu 23.06.11

Baldur-Thorhallsson

Utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, svaraði nýlega fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar varaþingmanns, sem snerist um IPA-landsáætluninafyrir árið 2011. IPA-styrkir eru veittir hverju umsóknarríki til að standa straum af kostnaði við umsókn þess um aðild að sambandinu og að gera stjórnsýslu þess í stakk búna að takast á við umsóknarferlið. Í svari Össurar kom m.a. fram að stuðningur ESB…


- Lesa meira

Evrópudagurinn 9. maí 09.05.11

P-01878800-09

Catherine Ashton, yfirmaður utanríkis- og öryggismálastefnu ESB, skrifaði grein í Fréttablaðið í dag í tilefni þess að 9. maí, fagnar Evrópusambandið því að þennan dag árið 1950 lagði Robert Schuman fram hugmyndir sínar um náið samstarf Evrópuríkja til að koma á varanlegum friði og hagsæld í álfunni. Aston fer fyrir nýrri stofnun utanríkismála ESB, sem…


- Lesa meira

Ísland í EES: Þátttaka án áhrifa 10.04.11

MaxConrad

Sá lýðræðishalli sem felst í EES samningur er meðal þess sem Maximillian Conrad, kennari í Evrópufræðum við Háskóla Íslands, ræðir um í ágætu viðtali við Klemens Ólaf Þrastarson sem birtist í Fréttablaðinu um helgina. Hann segir þar að afstaða Íslendinga til Evrópusambandsins séu á margan hátt athyglisverð; margir vilji taka þátt í Evrópusamvinnunni en ekki…


- Lesa meira

Frumkvæði Evrópubúa 08.04.11

MaxConrad

„The European Citizen’s Initiative“ er heitið á fyrirlestri sem Max Conrad, lektor í Evrópufræðum við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands heldur í fundaröð inni 29. apríl kl. 12.00.- Lesa meira

ESB þróar beint lýðræði 10.03.11

P-00134500-04

Í upphafi næsta árs verður almenningi gefinn kostur á að setja mál á dagskrá Evrópuþingsins með söfnun undirskrifta. Skilyrðið er þó að viðkomandi málefni sé á valdsviði Evrópusambandsins. Markmið þess að stuðla að auknu lýðræði og opna fyrir aðkomu almennings að löggjöf sambandsins.- Lesa meira

Hvar liggur valdið hjá ESB? 19.02.11

Undirskrift Romarsattmalans

Andstæðingar Evrópusambandsaðildar halda því gjarnan fram að ESB sé ólýðræðisleg stofnun og í raun séu öll völdin í höndum embættismanna í Brussell, ekki síst framkvæmdastjórnarinnar. En hvar liggur valdið hjá ESB? Á því leikur enginn vafi. Ráðherraráð og þing ESB taka allar endanlegar ákvarðanir um ný lög og reglur sambandsins.- Lesa meira

Samstarfsáætlanir ESB kynntar 12.01.11

haskolatorg

Fjölmargir Íslendingar, stofnanir og fyrirtæki, hafa notið góðs af margvíslegum verkefnum og áætlunum á vegum ESB. Kynning á mörgum þessara verkefni verður á Háskólatorgi.- Lesa meira