Aðalfundur 2015 – viðhorf stjórnmálaflokkanna 26.09.15

Já Ísland heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 30. september 2015, kl. 17.30.
Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica að Suðurlandsbraut 4, salur F&G.

Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson

Dagskrá:

Fulltrúar stjórnmálaflokka á Alþingi kynna viðhorf sín til aðildar Íslands að ESB, stöðunnar, þjóðaratkvæðagreiðslu um framhaldið og hvað er framundan.

Þessi taka til máls:

  • Vigdís Hauksdóttir, Framsóknarflokkur
  • Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokkur
  • Árni Páll Árnason, Samfylkingin
  • Katrín Jakobsdóttir, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Óttarr Proppé, Björt framtíð
  • Helgi Hrafn Gunnarsson, Píratar

Að loknum þessum dagskrárlið, um kl. 18.30
hefjast hefðbundin aðalfundarstörf og lýkur þeim um kl. 19:

  • Skýrsla um liðið starfsár
  • Kjör stjórnar
  • Kjör framkvæmdaráðs
  • Starfið framundan og önnur mál

Fundurinn á Facebook

Framhaldið í dóm þjóðarinnar 21.04.15

thjod

Alþingi og ríkisstjórn ber skylda til þess að stíga varlega til jarðar og gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að ná fram sáttum. Til þess er bara ein leið fær – að leggja málið í dóm þjóðarinnar.- Lesa meira

Bakkabræður í ríkisstjórn 25.05.14

Þórir Stephensen

Ég get ekki að því gert, að mér finnst sumt í gerðum núverandi ríkisstjórnar minna mig á baðstofubygginguna á Bakka. Einkum á það við um utanríkis- og fjármál.- Lesa meira

Undarlegt lýðræði 01.02.14

ari-trausti

„Þá virðist sem þeir hafi ekki íhugað afstöðu sína til þjóðaratkvæðagreiðslna til enda, eða reyna að slá ryki í augu fólks“, skrifar Ari Trausti.- Lesa meira

Þjóðaratkvæði í vor 12.01.14

þp

Fái leiðtogar ríkisstjórnarinnar með þessum hætti umboð til að framkvæma þjóðarviljann myndast ekkert stjórnskipulegt misgengi á milli ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa það einfaldlega á valdi sínu hvort svo verður.- Lesa meira

Vonbrigði – áskorun til Alþingis 13.09.13

esb-isl2

Samtökin Já Ísland lýsa furðu á vinnubrögðum utanríkisráðherra þegar hann leysir upp samninganefndina við Evrópusambandið. Hann vanvirðir bæði vilja Alþingis og gefin fyrirheit um að þjóðin ákveði framhaldið.- Lesa meira

Form ákvarðana um aðildarviðræður 01.09.13

þp

Utanríkisráðherra hefur nefnt þjóðaratkvæði um ímyndaðan aðildarsamning. Það er út í hött. Ákvörðunin á þessu stigi snýst aðeins um slit eða framhald viðræðna. Málamiðlunin gekk út á að Alþingi vísaði þeirri spurningu til þjóðarinnar.- Lesa meira

Þjóðarvilji þegar það á við 21.08.13

brynhildur-petursdottir

„Þetta eru lokaaorð Vigdísar Hauksdóttur í fyrrnefndum pistli og ég tek undir þau. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræðurnar er nefnilega lýðræðisleg sáttaleið sem ríkisstjórnin getur ekki hafnað“ segir Brynhildur Pétursdóttir alþingismaður í pistli sínum.- Lesa meira