Þversagnir og blekkingar 17.08.13

esb-isl2

Þorsteinn Pálsson skrifar ágæta grein um IPA- styrki og óstyrka utanríkispólitík í Fréttablaðið 17. ágúst 2013. Óhætt er að taka undir með Þorsteini að ríkisstjórninni eru vægt sagt mislagðar hendur í meðferð sinni á aðildarumsókn Íslands að ESB. Þorsteinn er ekki viss hvort tvöfeldni eða ráðleysi veldur. Grein Þorsteins má lesa í heild sinni á…


- Lesa meira

Samstaða vill klára aðildarviðræður við ESB. 08.02.12

Islandske flagg

Samstaða, nýr stjórnmálaflokkur Lilju Mósesdóttur og félaga, vill, samkvæmt stefnuskrá flokksins, klára aðildarviðræður við Evrópusambandið og leggja niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta kom fram í kynningu á stefnumálum flokksins í Iðnó í gær, þriðjudaginn 7. febrúar. Meðal annars var fjallað um málið hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/07/vidraedur_vid_esb_klaradar/


- Lesa meira

Val er vald 27.09.11

jons

Þann 26. september birtist grein eftir Jón Steindór Valdimarsson, formann Já Ísland, í Morgunblaðinu. Þar fjallar Jón Steindór um rétt landsmanna til þess að kjósa um aðild Íslands að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að samningaviðræðum er lokið. Hér að neðan er hægt að lesa greinina í heild sinni. Allt er á fleygiferð í nútímanum og…


- Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu 04.11.10

Ann-Cathrine Jungar

Mannréttindastofnun og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands standa á morgun, föstudaginn 5. nóvember, fyrir fundi um þjóðarfrumkvæði og þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu. Bruno Kaufmann, forseti Evrópustofnunar um þjóðarfrumkvæði og þjóðaratkvæðagreiðslur, mun ræða hvað felst í þjóðarfrumkvæði og Ann-Cathrine Jungar, dósent við Södertörn háskólann í Svíþjóð, fjallar um þróun á þjóðaratkvæðagreiðslum í Evrópuríkjum. Fundarefnið er afar áhugavert fyrir okkur Íslendinga í…


- Lesa meira