Fundur á Akureyri: Reynsla Svíþjóðar af Evrópusamvinnu 04.03.13

fanar

Opinn fundur á Hótel KEA, Akureyri, miðvikudaginn 6. mars, kl. 12:00-13:30. Miðvikudaginn 6. mars mun Karl Erik Olsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra Svíþjóðar fjalla um reynslu Svía af landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins og þátttöku í Evrópuþinginu. Olsson var landbúnaðarráðherra Svíþjóðar á meðan á aðildarviðræðum við ESB stóð, er bóndi og hefur auk þess fylgst náið með afleiðingum aðildar fyrir…


- Lesa meira

Um hvað snýst málið? 21.02.13

sjalfst_forsida

Sjálfstæðir Evrópumenn gefið út bæklinginn Um hvað snýst málið? Lífsskoðun sjálfstæðismanna og Evrópusambandsaðild.- Lesa meira

Skeinuhættir stjórnmálamenn 15.01.13

jonsteindor_mynd

Ágæti aðildar að ESB er ekki háð víðtækum undanþágum frá hinu og þessu. Hagsmunir okkar og framtíð geta aldrei ráðist af þröngum sérhagsmunum eða ítrustu kröfum háværra gæslumanna þeirra. Almenningur á ekki að súpa seyðið af þeim með lakari lífskjörum. – segir Jón Steindór formaður Já Ísland, m.a. í grein sinni í Fréttablaðinu í dag.- Lesa meira

Einfaldar viðræður að Ísland deilir ekki lögsögu með öðrum 12.11.12

fiskur

Michael Leigh, sem stýrði stækkunarskrifstofu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á árunum 2006-2009, segir að miðað við allt og allt gangi aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins mjög vel. Reynslan úr aðildarviðræðum sýni að flest ágreiningsmál leysist á því tæknilega stigi viðræðnanna sem nú stendur yfir. Það komi í ljós þegar ágreiningsefnin hafi verið krufin til botns.- Lesa meira

Árni Páll: Ekki eingöngu fiskur og landbúnaður 27.08.12

Um sjötíu manns sátu hádegisfund Sterkara Íslands um stöðu aðildarviðræðnanna við ESB þar sem Árni Páll Árnason hélt erindi og svaraði að þvíi loknu fyrirspurnum fundarmanna.

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði á fjölmennum hádegisfundi hjá Sterkara Íslandi í dag,  að krefjist Vinstri grænir þess að viðræðum við Evrópusambandið verði slitið og umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka þýddi það að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði slitið og boðað yrði tafarlaust til alþingiskosninga. “En auðvitað er eðlilegt…


- Lesa meira

Fundur Evrópustofu um ESB á Akureyri 27.02.12

evropustofa

Morten Jung, yfirmaður Íslandsmála hjá stækkunarskrifstofu ESB, og Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, fjalla um stöðu mála innan Evrópusambandsins og gang aðildarviðræðna sambandsins við Ísland á opnum fundi á Akureyri.- Lesa meira

Samstaða vill klára aðildarviðræður við ESB. 08.02.12

Islandske flagg

Samstaða, nýr stjórnmálaflokkur Lilju Mósesdóttur og félaga, vill, samkvæmt stefnuskrá flokksins, klára aðildarviðræður við Evrópusambandið og leggja niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta kom fram í kynningu á stefnumálum flokksins í Iðnó í gær, þriðjudaginn 7. febrúar. Meðal annars var fjallað um málið hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/02/07/vidraedur_vid_esb_klaradar/


- Lesa meira

50% landsmann vilja halda viðræðum við ESB áfram 29.01.12

Islandsk flag

Í kvöldfréttum á RÚV var greint frá því að samkvæmt nýrri könnun sem framkvæmd var af Rúnari Vilhjálmssyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, vill helmingur landsmanna halda áfram viðræðum við Evrópusambandið. Þá vilja 38% að viðræðum verði hætt. Spurt var: Hver er afstaða þín til aðildarviðræðna Íslands og Evrópusambandsins? Vilt þú halda aðildarviðræðunum áfram eða hætta…


- Lesa meira

Jóhanna Sigurðardóttir treystir þjóðinni til að ákveða um ESB aðild 19.01.12

Jóhanna Sigurðardóttir og José Manuel Barosso

Rætt var um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu á Alþingi í dag. Það var Vigdís Hauksdóttir sem opnaði umræðuna vegna nýrrar skoðanakönnunar sem Heimssýn stóð fyrir. Minntist Vigdís á þingsályktunartillögu sem liggur fyrir utanríkismálanefnd um að þjóðaratkvæðagreiðslu skuli halda um hvort halda eigi aðildarviðræðum áfram. Þá sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra: „„Ég treysti þjóðinni til þess að…


- Lesa meira