Eru ESB og USA hætt að tala saman? 18.02.11

corgan

„Europe-US Dialogue: Is it Ending?“ er heitið á fyrirlestri sem
Michael T. Corgan, dósent í alþjóðasamskiptum við Boston háskóla, Bandaríkjunum heldur í Háskóla Íslands 18. febrúar kl. 12.00.


- Lesa meira

Rætur íslenskrar menningar 11.02.11

TorfiHTul

„Íslensk miðaldamenning – norræn eða evrópsk?“ er heitið á fyrirlestri sem Torfi Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum við íslensku- og menningardeild HÍ heldur í Háskóla Íslands 11. febrúar kl. 12.00- Lesa meira

Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu 29.01.11

MagnusArniMagnusson

„Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir“ er heitið á fyrirlestri sem Magnús Árni Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og doktorsnemi við HÍ heldur í Háskóla Íslands 18. mars kl. 12.00.- Lesa meira

Evrópulög og stjórnarskrár ríkja 29.01.11

maria_elvira

“Different perspectives on the primacy of European law over national constitutional law“ er titill á fyrirlestri sem Maria Elvira Mendez Pinedo, prófessor í Evrópurétti við lagadeild HÍ heldur í Háskóla Íslands 4. mars kl. 12.00.- Lesa meira

Var Ísland engu líkt? 21.01.11

helgi_skuli_kjartansson

Að fortíð skal hyggja … Helgi Skúli Kjartansson veltir fyrir sér hvaða útlönd gagnlegt er að bera saman við stjórnskipulega þróun Íslands á 19. öld.- Lesa meira

Horft frá Brussel á aðildarviðræður Íslands 23.11.10

graham_avery

Föstudaginn 26. nóvember heldur Graham Avery erindi á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ. Hann er heiðursframkvæmdastjóri ESB og einn af aðalráðgjöfum European Policy Centre í Brussels. Hann mun fjalla um aðildarviðræður Íslands við ESB séð frá Brussel. Fundurinn fer fram í stofu 103 á Háskólatorgi frá kl. 12 til 13.- Lesa meira

15 ára reynsla Svíþjóðar og Finnlands 13.10.10

Fifteen years on - ráðstefna

Næstkomandi föstudag, 15. október, standa Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki fyrir viðamiklu málþingi í tilefni af því að 15 ár eru liðin frá því að Finnland og Svíþjóð gengu í Evrópusambandið. Fjallað verður um reynslu þessara þjóða af aðildinni og stöðu smáríkja innan sambandsins, auk þess sem sérstaklega verður rætt um málefni dreifbýlis og landbúnaðar. Meðal fyrirlesara eru…


- Lesa meira

Aðild að ESB mun efla íslenska tungu 01.10.10

Gauti Kristmannsson

Eins og staðan er í dag þá eru þýðingar á lögum, reglugerðum og sáttmálum gerðar á okkar kostnað, en með inngöngu í ESB þá myndi sá kostnaður færast yfir á sambandið. Verk sem þýdd hafa verið á íslensku síðasta áratug hafa verið styrkt af ESB. Stuðningur við þjóðtungur væri ekki einskorðaður við hátíðarræður sagði Gauti Kristmannsson í erindi sínu um málstefnu ESB.- Lesa meira

Evrópskir þjóðardýrlingar í Háskóla Íslands 30.09.10

Jón Karl Helgason

Á morgun föstudaginn 1. október heldur Jón Karl Helgason dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, erindi um evrópska þjóðardýrlinga. En erindið er hluti af fundaröð Alþjóðamálastofnunnar Háskólans og verður fyrirlesturinn haldinn á Háskólatorg 103, frá kl. 12 til 13. Á nýöld, ekki síst 19. öldinni, léku tilteknir evrópskir einstaklingar lykilhlutverk í að móta þjóðarvitund…


- Lesa meira