Loftlagsbreytingar og aðild Íslands 20.02.11

ThorunnSveinbjarnardottir

Næsti hádegisfundur Evrópuvaktar Samfylkingarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag 22. mars og er umræðuefnið ”Loftlagsbreytingar og aðildarríkið Ísland”. Frummælandi er Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingarinnar. Að loknu framsöguerindi verða opnar umræður og eru fundarmenn hvattir til að taka þátt. Fundurinn verður haldinn á Kaffi Sólon (efri hæð) í Bankastræti frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opinn. Dagskrá…


- Lesa meira

Fjölbreytt atvinnulíf jafnar sveiflur 19.02.11

Hilmar Veigar

„Ef  menn eru stanslaust að stýra allri hagsstjórn á Íslandi eftir einni atvinnugrein þá eru menn að reka aðrar atvinnugreinar burtu úr landi,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, framkvæmdastjóri tölvuleikjafyrirtækisins CCP í athyglisverðu viðtali á vefnum www.thjod.is en hann hefur að geyma hugleiðingar Íslendinga úr ýmsum áttum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Hilmar telur að það…


- Lesa meira

ESB – áskoranir og tækifæri fyrir atvinnulífið 18.02.11

Björólfur Jóhannsson

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heldur ráðstefnu um áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á atvinnumarkað og atvinnulíf á Íslandi. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins. Þar taka til máls margir forkólfar í atvinnulífinu.- Lesa meira

Aðild að ESB eflir nýsköpun og hinar dreifðu byggðir 04.02.11

Reykjavik

Stefán Haukur Jóhannesson, formaður samninganefndar Íslands í aðildarviðræðunum, telur hinar skapandi greinar atvinnulífsins muni njóta góðs að aðild Íslands að ESB. Þetta kom fram á kynningarfundi sem haldin var í utanríkisráðuneytinu með ýmsum fulltrúum hinna skapandi greina en þeir eru, meðal annars, listamenn og útgefendur.- Lesa meira

Aðild auðveldar viðskipti 22.01.11

Fánar

Já, aðild ríkja að ESB auðveldar viðskipti við ríki utan sambandsins. Viðskipti eru að öðru jöfnu auðveldari innan svæða sem lúta sömu reglum en milli svæða þar sem reglur eru ekki þær sömu.- Lesa meira

Nýsköpun þarf stöðugleika 17.12.10

Svana Helen Björnsdóttir

Ég held að stjórnendum flestra sprotafyrirtækja liði betur inni í Evrópusambandinu. Það er mjög hávær umræða meðal stjórnenda slíkra fyrirtækja um Evrópumálin segir Svana Helen í grein í Iðnaðarblaðinu.- Lesa meira

Er eitthvað á Evrópusambandinu að græða? 07.11.10

Benedikt Jóhannesson

Margir virðast vissir um að Evrópusambandið sé mjög nálægt Víti. Eini bærinn á milli sambandsins og eilífrar þjáningar sé Sovétríkin og það kot er löngu farið í eyði. Jafnframt sést það oft á prenti að fylgismenn inngöngu Íslands telji að þar með leysist öll vandamál Íslendinga. Þetta hef ég hins vegar ekki heyrt nokkurn Evrópusinna segja.- Lesa meira

"Nei" er líka ávísun á breytingar 16.10.10

Bændablaðið

Samkvæmt Bændablaðinu hefur bændum í Finnlandi fækkað um helming frá því að landið gekk í Evrópusambandið. Samkvæmt úttekt Vísbendingar hefur norskum bændum fækkað heldur meira á sama tíma og þróunin virðist hafa verið svipuð hér á landi. Vakin er athygli á þessum upplýsingum í frétt í Fréttablaðinu í dag en þær eru góð áminning þess að höfnun þjóðar…


- Lesa meira

Króna og launamenn 09.09.10

Guðmundur Gunnarsson

„Það er klárt að við munum aldrei ná okkur upp frá botninum til framtíðar með krónunni.“ segir Guðmundur Gunnarsson í grein sinni.- Lesa meira