Slagorð um "aðlögun" og raunveruleikinn 24.08.10

Arnar Guðmundsson

„Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis, nauðsyn betri nýtingar opinbers fjár, ákall um eflda atvinnu- og svæðaþróun og aðildarviðræður við ESB eru bæði tilefni og tækifæri til að ráðast í þetta verk. Það er einfaldlega skynsamlegt og hagsýnt að vinna þetta samhliða aðildarviðræðum þegar stuðningur og ráðgjöf býðst enda skilar það betri og markvissari stjórnsýslu og stofnunum…“ skrifar Arnar Guðmundsson.


- Lesa meira

Blóðsúthellingalaus leiðrétting 17.08.10

Guðmundur Gunnarsson

„Nokkrir helstu andstæðingar inngöngu hafa haldið því fram að krónan sé til hagsbóta sakir þess að „þá sé hægt blóðsúthellingalaust að leiðrétta of góða kjarasamninga launamanna“ svo ég noti þeirra eigin orð.“ Guðmundur Gunnarsson skrifar um kjör launafólks.- Lesa meira

Varanleg lausn á gjaldeyriskreppunni 07.07.10

Hilmar_v_petursson

„Þótt margt hafi breyst til batnaðar í starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja erum við enn að burðast með íslensku krónuna, hina örsmáu og óstöðugu mynt. Íslenskt atvinnulíf starfar í alþjóðlegu umhverfi og við verðum að víkja frá einangrunarstefnunni“, segir Hilmar V. Pétursson í viðtali við Fréttablaðið.- Lesa meira

Krónan óvinur launamanna og fyrirtækja 03.07.10

Guðmundur Gunnarsson

„Með öðrum orðum, sveigjanleiki krónunnar fælir fjármagn frá Íslandi. Íslenska krónan hækkar því fjármagnskostnað íslenskra fyrirtækja að staðaldri. Yfir tímabilið 1995 til 2007 var þetta krónuálag 5% á ári að meðaltali“ segir Guðmundur Gunnarsson.- Lesa meira

Sjálfumglöð heimskan 23.06.10

Guðmundur Gunnarsson

„Íslendingar virðast trúa því að útlendingar séu ákaflega uppteknir af því hvað Íslendingar séu að gera. Ég hef í gegnum árin unnið töluvert á norðurlöndum, Verið þar við nám, auk þess að börn mín hafa verið þar við nám og vinnu árum saman. Norðurlandamönnum er slétt sama hvað við erum að gera. Þeir eru undrandi á óreiðunni hér og þeirri pólitísku sjálfheldu sem við höfum búið okkur,“ svo ritar Guðmundur Gunnarsson.- Lesa meira

Hvað er líkt með Íslandi og Möltu? 08.06.10

Valleta Malta

Reynum að læra af reynslu annarra þjóða. Leggjum okkur fram við skilgreina samningsmarkmið Íslands í viðræðunum sem framundan eru og verum dugleg við að afla okkur upplýsinga og miðla þeim áfram til annarra. Munum að við erum í rauninni öll í sama liði.- Lesa meira

ESB til sjávar og sveita, borgar og bæja 02.06.10

sema-erla-serdar

Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Allt eru þetta mikilvægir málaflokkar innan Evrópusambandsins enda var sambandið stofnað með þessa…


- Lesa meira

Launin – kaupmátturinn – réttindin 24.05.10

halldor gronvold

Á fundinum okkar þann 27. maí sem ber yfir skriftina Launin – kaupmátturinn – réttindin ætlar Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, að fjalla nokkuð um aðild Íslands að Evrópusambandinu með hliðsjón af hagsmunum launafólks og áhrifum á starfskjör.- Lesa meira

Næstu fimmtudagsfundir 14.05.10

adalsteinn_leifsson

Viðskiptastefna ESB og áhrif hennar á viðskiptasamninga íslenska ríkisins er viðfangsefni Aðalsteins Leifssonar lektors við HR í erindi hjá Sterkara Íslandi.- Lesa meira