Austurvöllur: Benedikt Jóhannesson 05.04.14

benedikt_joh

Við megum síst af öllu ganga að þessu viðfangsefni með þrá um forna innilokun og einangrun, alteknir af ótta og kjarkleysi. Við verðum að sýna reisn og styrk og forðast einangrunarþörf og minnimáttarkennd


- Lesa meira

Austurvöllur: Stígur Helgason 29.03.14

sigur_helgason

Þessi krafa gengur í raun svo skammt að það er með lífsins ólíkindum að hér þurfi þúsundir manna að safnast saman í hverri viku til að halda henni á lofti.- Lesa meira

Austurvöllur: Ásdís Thoroddsen 29.03.14

asdis_thor

Þeir láta sem þeir hafi aðeins skyldum að gegna við landsfund síns flokks. Þetta er svo rangt. Þeir hafa skyldum að gegna við allt samfélagið og sáttmálann sem við beygjum okkur undir, lýðræðið. Ég finn óþef af gerræði og valdníðslu.- Lesa meira

Austurvöllur: Viktor Orri Valgarðsson 22.03.14

viktor-orri

Við höfum breyst. Við látum ekki bjóða okkur svona kjaftæði lengur. Við lærðum af hruninu, við mætum á Austurvöll dag eftir dag og krefjumst þess að þau hlusti á okkur, að þau standi við gefin loforð, sýni okkur virðingu og læri eitthvað af reynslunni.- Lesa meira

Austurvöllur: Svana Helen Björnsdóttir 22.03.14

svana-h

Við viljum ekki að stjórnvöld séu „þúfa í vegi“ og hindrun fyrir starfi fólks og fyrirtækja. Við krefjumst þess að stjórnvöld viðurkenni vilja þjóðarinnar og standi við gefin lofor- Lesa meira

Austurvöllur: Finnur Beck 15.03.14

finnur_beck

Það er ekki hægt að segja annað en framganga oddvita ríkisstjórnarinnar, sem báðir tilheyra nýrri kynslóð forystumanna valdi manni miklum vonbrigðum.- Lesa meira