Austurvöllur: Ólafur Stefánsson 12.03.14

olafur_stef

Ólafur Stefánsson, handboltakappi, flutti ræðu sína blaðalaust á Austurvelli laugardaginn 9. mars 2014. Hér má sjá og heyra Ólaf tala – sjón er sögu ríkari!  


- Lesa meira

Austurvöllur: Jón Kalman 11.03.14

jon_kalman

Er ég á móti ríkisstjórninni? – Ágæta fólk, það er ekki rétta spurningin, heldur þessi hér: Er ríkisstjórn Íslands á móti þjóð sinni?- Lesa meira

Austurvöllur: Sigurður Pálsson 02.03.14

sigurdur_palsson

Við erum hér samankomin, þjóðfélagsþegnar lýðveldisins Íslands, gamlir, miðaldra, ungir. Við krefjumst þess að fá að kjósa um áframhald viðræðna við Evrópusambandið. Í guðanna bænum, einkum og sér í lagi fyrir unga fólkið. Í guðs almáttugs bænum.- Lesa meira

Austurvöllur: Illugi Jökulsson 02.03.14

illugi_austurvollur_thumla

Hvort sem við höfum öll voða mikla trú á Evrópusambandinu eða ekki, þá eigum við ekki að líða að þessum dyrum verði skellt að geðþótta klíkubræðra, svo þær verði lokaðar næstu áratugina jafnvel – við eigum að ráða þessu sjálf.- Lesa meira