Landbúnaður á grundvelli umhverfismála 14.12.10

hallur_magnusson

Hallur Magnússon bendir m.a. á að stór markaður fyrir íslenskar landbúnaðarvörur geti orðið til í Evrópu, en það sem hafi staðið í vegi fyrir slíku séu takmarkaðir innflutningskvótar á evrópska markaðssvæðið.


- Lesa meira

"Nei" er líka ávísun á breytingar 16.10.10

Bændablaðið

Samkvæmt Bændablaðinu hefur bændum í Finnlandi fækkað um helming frá því að landið gekk í Evrópusambandið. Samkvæmt úttekt Vísbendingar hefur norskum bændum fækkað heldur meira á sama tíma og þróunin virðist hafa verið svipuð hér á landi. Vakin er athygli á þessum upplýsingum í frétt í Fréttablaðinu í dag en þær eru góð áminning þess að höfnun þjóðar…


- Lesa meira

Slagorð um "aðlögun" og raunveruleikinn 24.08.10

Arnar Guðmundsson

„Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis, nauðsyn betri nýtingar opinbers fjár, ákall um eflda atvinnu- og svæðaþróun og aðildarviðræður við ESB eru bæði tilefni og tækifæri til að ráðast í þetta verk. Það er einfaldlega skynsamlegt og hagsýnt að vinna þetta samhliða aðildarviðræðum þegar stuðningur og ráðgjöf býðst enda skilar það betri og markvissari stjórnsýslu og stofnunum…“ skrifar Arnar Guðmundsson.- Lesa meira

ESB til sjávar og sveita, borgar og bæja 02.06.10

sema-erla-serdar

Þegar ég settist niður og fór að íhuga hvaða hliðar Evrópusambandsins mig langaði að skrifa um fór ég strax að hugsa um það sem ég skrifa vanalega um en það eru hlutir eins og friður, lýðræði, frelsi, mannréttindi og menntamál innan Evrópusambandsins. Allt eru þetta mikilvægir málaflokkar innan Evrópusambandsins enda var sambandið stofnað með þessa…


- Lesa meira

Uppbyggingasjóðir ESB 22.04.10

anna-margret

Á fundinum þann 29. apríl fjallar Anna Margrét Guðjónsdóttir , sérfræðingur, um samspil nokkurra uppbyggingarsjóða ESB og hvaða tækifæri gætu falist þar fyrir Ísland. Erindi sitt kallar hún: Uppbyggingarsjóðir, dreifbýlissjóðir og sjávarbyggðasjóðir ESB.- Lesa meira

Samvinna þvert á landamæri 29.01.10

akur

Það er fróðlegt að fylgjast með því hve héruð og sveitarfélög í nyrstu héruðum Finnlands, Svíþjóðar og Noregs standa þétt saman við að gæta hagsmuna sinna gagnvart Evrópusambandinu.  Öll hafa þau rekið skrifstofur í Brussel undanfarin ár og saman kalla þau sig „Hinar dreifðu byggðir norðursins“. En þau vinna einnig sitt í hvoru lagi að…


- Lesa meira