Svíar ánægðir í ESB 19.01.10

Kápa bókar Ulf Dinkelspiels: Den motvillige europén

Ulf Dinkelspiel flutti áhugaverðan fyrirlestur í Norræna húsinu í dag. Dinkelspiel var aðalsamningamaður Svía þegar þeir gerðu EES-samninginn ásamt Íslendingum á sínum tíma og hann var einnig í fararbroddi þegar Svíar sömdu um aðild sína að Evrópusambandinu.


- Lesa meira