Þjóðleg Evrópuumræða 05.07.14

jonasolveig_litil

Punkturinn er þessi: Eins fjarlægt og menntamálaráðherra vill telja sér trú um að Evrópusambandið sé, þá stendur það svo nærri kjarna íslensks fullveldis að það setur sjálfa stjórnarskrána í uppnám. ESB er ekki eitthvert „langtíburtistan“ – það er partur af hvunndegi allra Íslendinga.


- Lesa meira

Undarlegt lýðræði 01.02.14

ari-trausti

„Þá virðist sem þeir hafi ekki íhugað afstöðu sína til þjóðaratkvæðagreiðslna til enda, eða reyna að slá ryki í augu fólks“, skrifar Ari Trausti.- Lesa meira

Þjóðaratkvæði í vor 12.01.14

þp

Fái leiðtogar ríkisstjórnarinnar með þessum hætti umboð til að framkvæma þjóðarviljann myndast ekkert stjórnskipulegt misgengi á milli ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa það einfaldlega á valdi sínu hvort svo verður.- Lesa meira

Vaxandi stuðningur við aðild 25.11.13

kaka

Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við völdum hefur þeim sem vilja aðild að ESB fjölgað verulega. Það er merkilegt þar sem stjórnin hefur gert allt sem í hennar valdi stendur til að hindra að kosið verði um málið.- Lesa meira

Lýðræði í ESB 08.11.13

gpetur

Eigi að síður er nauðsynlegt fyrir ESB að auka lýðræðið enn meira. Til þess þarf að finna nýjar leiðir og nýjar útfærslur. ESB hefur sýnt að það kann að leita nýrra leiða til lausna enda stundum talað um að innan þess sé að finna samningalýðræði frekar en meirihlutalýðræði.- Lesa meira

Auðnuleysi eða lykill að velferð 10.10.13

Ingolfur-sverrisson

Staðreyndin er sú að aðild að ESB fylgir bæði gagnkvæm ábyrgð og ekki síður réttindi sem hver þjóð hagnýtir sér eftir föngum. Fullvalda þjóð hangir ekki frammi á göngum og vonast til að hitta á þá sem fjalla um málin þegar þeir færa sig milli herbergja.- Lesa meira

Form ákvarðana um aðildarviðræður 01.09.13

þp

Utanríkisráðherra hefur nefnt þjóðaratkvæði um ímyndaðan aðildarsamning. Það er út í hött. Ákvörðunin á þessu stigi snýst aðeins um slit eða framhald viðræðna. Málamiðlunin gekk út á að Alþingi vísaði þeirri spurningu til þjóðarinnar.- Lesa meira

Ljúkum aðildarviðræðum 22.08.13

fleiritaekifaeri

„Aðild ríkja að ESB snýr jú fyrst og fremst að því að tryggja sem best starfsskilyrði fyrirtækja og lífskjör almennings. Afar óábyrgt er af stjórnvöldum að útiloka fyrir fram einn fárra kosta sem vísa veginn út úr erfiðri stöðu íslensks atvinnulífs og heimila.“ segja þær Margrét Kristmannsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir- Lesa meira

Klárum dæmið 21.06.13

fanar

Já Ísland hvetur alla til þess að skoða hug sinn og séu þeir sammála því að skynsamlegt sé að klára dæmið að setja nafn sitt undir yfirlýsinguna.- Lesa meira