Ísland og Evrópa – hvað nú? 01.06.13

vesteinn_olason2

Umræðan þarf að vera stöðug og miðast við langtímamarkmið en ekki hagsæld á næsta kjörtímabili, jafnvel næstu mánuðum, segir Vésteinn Ólason í grein sinni í Fréttablaðinu.- Lesa meira

Kjarninn, hismið og kosningarnar 25.04.13

jonsteindor_mynd

Evrópumálið er einfaldlega svo stórt í mínum huga að það ræður mestu um hvað ég geri í kjörklefanum á laugardaginn. Það er miklu stærra og áhrif þess víðfeðmari og langvinnari en að því megi fórna í valdabaráttu flokkanna.- Lesa meira

Hugmyndafræði á haus 30.03.13

Thorsteinn_Palsson

„Evrópusamstarfið byggir fyrst og fremst á þeirri hugsun að athafnafrelsi einstaklinga og fyrirtækja yfir landamæri og út fyrir landsteina auki hagvöxt og velferð“ segir Þorsteinn Pálsson í grein sinni í Fréttablaðinu.- Lesa meira

Viðræður um aðlögun 19.03.13

Freyja Steingrímsdóttir

Stækkunarsaga Evrópusambandsins hefur sýnt fram á að ESB getur sýnt sveigjanleika þegar kemur að reglum sambandsins, allt eftir áherslum og hagsmunum umsóknarríkja hverju sinni – segir Freyja Steingímsdóttir.- Lesa meira

Fundur á Akureyri: Reynsla Svíþjóðar af Evrópusamvinnu 04.03.13

fanar

Opinn fundur á Hótel KEA, Akureyri, miðvikudaginn 6. mars, kl. 12:00-13:30. Miðvikudaginn 6. mars mun Karl Erik Olsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra Svíþjóðar fjalla um reynslu Svía af landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins og þátttöku í Evrópuþinginu. Olsson var landbúnaðarráðherra Svíþjóðar á meðan á aðildarviðræðum við ESB stóð, er bóndi og hefur auk þess fylgst náið með afleiðingum aðildar fyrir…


- Lesa meira

Um hvað snýst málið? 21.02.13

sjalfst_forsida

Sjálfstæðir Evrópumenn gefið út bæklinginn Um hvað snýst málið? Lífsskoðun sjálfstæðismanna og Evrópusambandsaðild.- Lesa meira

Árni Páll: Ekki eingöngu fiskur og landbúnaður 27.08.12

Um sjötíu manns sátu hádegisfund Sterkara Íslands um stöðu aðildarviðræðnanna við ESB þar sem Árni Páll Árnason hélt erindi og svaraði að þvíi loknu fyrirspurnum fundarmanna.

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði á fjölmennum hádegisfundi hjá Sterkara Íslandi í dag,  að krefjist Vinstri grænir þess að viðræðum við Evrópusambandið verði slitið og umsókn um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka þýddi það að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði slitið og boðað yrði tafarlaust til alþingiskosninga. “En auðvitað er eðlilegt…


- Lesa meira