Kostnaðurinn við krónuna 13.12.11

olisteph

Í Fréttablaðinu í dag, þann 13. desember, birtist grein eftir Ólaf Stephensen, ritstjóra blaðsins. Í greininni fjallar Ólafur um greinar Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ og Ólafs Darra Andrasonar, hagfræðings, sem hann telur „afar vandaðar og vel rökstuddar greinar um vaxtamál, gjaldmiðil og húsnæðismál“ sem birtust í Fréttablaðinu síðustu tvær helgar. Í grein Ólafs segir meðal…


- Lesa meira

Mun evran bjarga almennum borgurum og atvinnulífinu úr klóm ábyrgðarlausra stjórnmála- og bankamanna? 12.12.11

einar_pall_svavarsson

Í grein dagsins fjallar Einar Páll Svavarsson, stjórnmálafræðingur, um evruna, vanda hennar, ástæður vandans og þær lausnir sem nú er verið að vinna að. Þá fjallar Einar Páll einnig um aðildarviðræður Íslands í ljósi þess sem á hefur gengið undanfarið. Greinina má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar nokkur ríki Evrópusambandsins tóku þá…


- Lesa meira

Ekki skyndilausn 09.12.11

Bergur-Ebbi

Í Fréttatímanum í dag, þann 9. desember, birtist grein eftir Berg Ebba Benediktsson, lögfræðing, þar sem hann fjallar um tilgang ESB, að tryggja frið í Evrópu, sem og að tryggja efnahagslegt samræmæi og stöðugleika. Einnig fjallar Bergur Ebbi um valkosti Íslendinga í gjaldeyrismálum. Hér að neðan má lesa greinina í heild sinni. Eftir fall krónunnar…


- Lesa meira

Höldum áfram viðræðum um ESB-aðild 05.12.11

IMG

Í Fréttablaðinu í dag, 5. desember, birtist grein eftir Finn Torfa Magnússon, verkfræðing. Í greininni fjallar Finnur um að það sé skynsamlegt að halda áfram viðræðum við ESB, sérstaklega vegna hrakfallasögu íslensku krónunnar. Í greininni segir meðal annars: „Saga íslensku krónunnar er ekki löng og segja má að hrakfallasaga hennar hefjist strax í upphafi. Gjaldeyrishöft…


- Lesa meira

Pólland og framtíð Evrópusambandsins 01.12.11

sikorski

Þann 28. Nóvember síðastliðinn hélt utanríkisráðherra Póllands, Radek Sikorski, ræðu um framtíð Evrópusambandsins, í Berlín. Sikorski hóf ræðu sína á sögu um endalok Júgóslavíu, hvernig sögu Júgóslavíu lauk á sama tíma og Dinar-svæðisins, en Dinar var gjaldmiðill Júgóslavíu. Sikorski tengdi þetta síðan við þá krísu sem Evrópusambandið á í þessa dagana, en einnig fjallaði hann…


- Lesa meira

Er raunverulega hægt að afnema verðtryggingu með krónu? 29.11.11

SigurðurMGrétarsson-1110605929

Í grein dagsins fjallar Sigurður M. Grétarsson um þá spurningu hvort raunverulega sé hægt að afnema verðtryggingu með krónu, eins og anstæðingar aðildar Evrópusambandsins og evrunnar hafa haldið fram. Þetta skoðar Sigurður með tilliti til langtímalána eins og húsnæðislána. Hér fyrir neðan má lesa greinina í heild sinni. Þegar rætt hefur verið um kosti þess…


- Lesa meira

Svissneski frankinn tengdur við evruna – efasemdamenn um evruna undrandi 08.09.11

Evra

Síðastliðinn þriðjudag tók Seðlabankinn í Sviss þá ákvörðun að tengja svissneska frankann við evruna, en gengið á frankanum var orðið of hátt gagnvart evrunni. Þessi tilraun Svisslendinga til þess að vernda efnahaginn í landinu sem hafði undanfarið hægt á sér, hefur víða vakið athygli, en í grein sem birtist á Spiegel Online í gær er…


- Lesa meira

Betra útsýni úr Hákoti en Gröf 22.08.11

pjetur-j-eiriksson

Pétur J. Eiríkisson birti grein í Morgunblaðinu þann 17. ágúst þar sem hann gerir að umtalsefni skrif Tómasar Inga Olrich um Ísland og Evrópusambandið. Tómas Ingi hefur gert að umtalsefni að Íslendingar hafi fátt fram að færa innan Evrópusambandsins og eigi því ekkert erindi þangað. Þessu mótmælir Pétur og telur fram ýmis rök fyrir því…


- Lesa meira